top of page

Hvað gerum við?

EA Fitness var stofnað árið 2013 af Elmu Grettisdóttur og Antoni Rúnarssyni. EA Fitness stendur fyrir heilbrigðan og virkan lífstíl.

Við tökum á móti öllum, byrjendum sem og lengra komnum. Við erum með stóran kúnnahóp sem eru að taka sín fyrstu skref í átt að nýjum lífstíl og viljum endilega fá þig með í okkar teymi.

Elma hefur mikla reynslu af þjálfun á meðgöngu og eftir meðgöngu.

Elma og Anton eru bæði IFBB keppendur og hafa mikla reynslu í fitness heiminum.

elma babe.jpg
elmus.jpg

Elma Grettisdóttir

Elma hefur víðamikla þekkingu á sviði einkaþjálfunar og hefur að baki fyrsta sætis titla í IFBB Physyque, WBFF Fitness & atvinnumanna kort, aflraunum og kraftlyftingum.

 

Ásamt því hefur hún tekið þátt í þrekmeistaranum og lífstílsmeistaranum. Elma er móðir, frumkvöðull, einkaþjálfari og mikil keppnismanneskja.

bottom of page