top of page
elma.jpg

Elma Grettisdóttir

IFBB Physique Keppandi - EA Fitness þjálfari

Ég hef unnið sem einkaþjálfari síðan 2005 og er þjálfunin ekki​ bara vinna heldur mitt hjartans áhugamál! 

Ég bíð upp á einkaþjálfun,fjarþjálfun og hópþjálfun.

Evolt360 snjallskannin er eitt af því sem ég veit að mun hjálpa okkur öllum ennþá lengra til að skilja okkar líkama og að ná árangri!

Menntun​

World Class skólinn 2004 | Stott Pilates | Ráðstefnur, Námskeið

og fleira​

Bikarmeistaramót IFBB 2014 í Phsyque 1 sæti

 

Norðurlandamót IFBB 2014 í Phsyque 6 sæti

Íslandsmeistaramót IFBB 2014 í Phsyque 2 sæti

 

Íslandsmeistaramót WBFF 2012 í fitness 1 sæti​

Aflraunamót 2008 1 sæti​​

Kraftlyftinga mót Íslands 2008 1 sæti​

Þrekmeistarinn 2007-2008​​

Parakeppni Lífstílsmeistarans​

Svæðanudd og íþróttanudd 2021

Reikiheilun 1 og 2 2022

 

E l m a @ e a f i t n e s s . i s

+354 869 2595

bottom of page