top of page

HVERNIG VIRKAR

ÞETTA?

Öll einkaþjálfun, hópþjálfun og fjarþjálfun fer fram í World Class Ögurhvarfi.

Kýst þú að koma í Evolt skannann eða í fjarþjálfun og ert ekki korthafi World Class, þá fara hittingar fram í Víkurhvarfi 2.

Gerum  þetta saman - höfum gaman !

120778155_1701325690029997_4942919443899

Einkaþjálfun

Elma Grettisdóttir

Einkaþjálfun er persònuleg þjálfun og þar fáum við tækifæri til að hámarka þinn árangur.     

Reglulegar mælingar og mikið aðhald.

Næringarráðgjöf og mataræðið skoðað. Þá ætlum við að læra að breyta og betrumbæta fæðuna sem við veljum okkur. 

Aukaæfingaprògramm fyrir áhugasama!

Hópþjálfun

Hòpþjálfun 2-4 saman í hòp. Reglulegar mælingar, mataræðið tekið í gegn og aukaæfingaprògramm fyrir áhugasama. Vinir geta mætt saman eða einstaklingar sem vilja komast í hòp.

Vel tekið á því og félagsskapurinn er gulls ígildi!

Fjarþjálfun

Fjarþjálfunin fer þannig fram að við hittumst i fyrstu Evolt360 mælingunni þinni og við ræðum þín markmið. Út frá því færðu sent æfingaprògramm. Mælingar eru svo framkvæmdar 2-4x í mánuði uppá hámarksárangur og eftirfylgni. Mæli með vikulegum hittingum þar sem farið er yfir stöðuna.

Við erum svo í sambandi eins mikið og þörf er á út þjálfunartímabilið þitt.

EA1.png
bottom of page